top of page

Þjónustu úrval Go Zen 

ÉãÍ¼Íø_501629681_¹ÅóÝ£¨·ÇÆóÒµÉÌÓã©.jpg
Guzheng playing.jpg
ÉãÍ¼Íø_504881032_ÕÕÆ¬²è¸÷ÖÖ²èºÍ£¨·ÇÆóÒµÉÌÓã©.jpg

Guzheng

Hljóðfæri

Go Zen hefur í samstarfi við samstarfsfélaga í Kína flutt inn mismunandi Guzheng hljóðfæri sem áhugasamir geta keypt til að spila sér og öðrum til ánægju. Þetta eru sérstaklega vönduð hljóðfæri með hlýjan og fallegan hljóm. Þeim sem hafa áhuga er boðið að koma og skoða hljóðfærin og prófa.

Hljóðfæra nám

Guzheng fyrir alla

Mismunandi námskeið verða haldin á vegum Go Zen þar sem allir eru velkomnir til að læra að spila á Guzheng. Hér gefst byrjendum tækifæri að koma og kynnast hljóðfærinu og spreyta sig á þessu ævaforna hljóðfæri. Einnig verða boðið upp á námskeið fyrir þá sem hafa einhverja eða meiri reynslu í að spila Guzheng. Boðið verður bæði upp á hópkennslu og einkatíma fyrir þá sem það kjósa fremur.  

Tónleikar, sýningar og viðburðir

Tónlistar upplifun

Fyrir þá sem eru áhugasamir um tónlist flutta með Guzheng gefst hér með tækifæri til að hafa samband og panta flutning með Guzheng fyrir flesta skemmtilega viðburði sem eiga sér stað á heimilum, vinnustöðum og öðrum viðburðum 

Fyrir meiri upplýsingar um Go Zen, hafið samband.

bottom of page